
- Það er miklu auðveldara og fljótlegra að fella.
- Netin okkar mynda meiri slaka vegna fellilínunnar.
- Meira grip í drætti vegna þess að teinarnir taka álagið, ekki netið.
- Rennur betur í gegnum niðurleggjarann vegna þess að netið er laust frá teinunum.
- Festist síður í botni.
- Auðveldara og fljótlegra að skera af.
- Teinarnir endast lengur vegna betri afskurðar.
- Netin endast lengur.
- Minna um krossfisk kola og krabba.
- Margir segja að netin veiði betur en önnur net.