Neptúnus ehf hefur verið leiðandi afl á íslenskum veiðafæramarkaði síðan 1974 og var fyrsta fyrirtækið í heiminum til þess að fjöldaframleiða flotteina eins og við þekkjum þá í dag.

Neptúnus ehf. hefur tekið stórt skref fram á við með uppgötvun á nýrri aðferð til þess að fella net, hraðar, og auðveldar. Margir viðskiptavinir halda því fram að þeir veiði betur með nýju aðferðinni.

Fjöldi neta hafa þegar verið seld til Noregs, Færeyja og Íslands. Allir eru sammála um að mikill árangur hlýst af notkun nýju fellingarinnar sem gerir hana að framúrskarandi lausn við fellingu.

M/S Loran, Noregi.

“Við vildum reyna nýju aðferðina frá Neptúnusi fyrir þónokkrum árum síðan. Í dag notum við eingöngu þessi framúrskarandi net.” – Stale Dyb, skipstjóri.
Söluaðili okkar í Noregi: http://vskas.no/