Þetta video sýnir augljóslega hversu vel fellingin heldur eftir að hafa verið dregið af 700 metra dýpi 10 sinnum (ath. netið er fellt á tvöfaldann tein að ofan og neðan ).
Þetta video er tekið í Svíþjóð og sýnir hversu vel fellingin heldur eftir að hafa verið dregið 30 sinnum á svona grönnum teinum.